Ofurhugar á siglingu

Ragnar Axelsson

Ofurhugar á siglingu

Kaupa Í körfu

VIÐ erum að þessu til að uppfylla 29 ára gamalt loforð mitt um að heiðra fallna félaga mína úr sjóher Bandaríkjanna. Árið 1980 átti ég að taka þátt í Eagle Claw-aðgerðinni til að bjarga gíslum úr sendiráði Bandaríkjanna í Íran. Önnur sveit var að lokum send í staðinn. Ég lofaði þá sjálfum mér að heiðra þrjá félaga mína úr hernum sem fórust í þessari aðgerð, segir Ralph Brown.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar