Klappir í Mosfellsbæ

Jakob Fannar Sigurðsson

Klappir í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

MOSFELLSBÆR hyggst aflétta hverfisvernd af tæplega þrjú þúsund fermetrum af klöppum í miðbænum svo hægt verði að byggja þar kirkju og menningarhús. Í staðinn hyggst bærinn auka hverfisvernd annars staðar. MYNDATEXTI Merkar minjar Klappirnar í Mosfellsbæ þykja merkilegar ísaldarminjar og lagði Náttúruvernd ríkisins til á sínum tíma að þær yrðu friðaðar. Þær njóta nú hverfisverndar að stórum hluta en nú er tilfærsla verndar fyrirhuguð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar