Skírnarfontur í Neskirkju

Ragnar Axelsson

Skírnarfontur í Neskirkju

Kaupa Í körfu

SÉRA Örn Bárður Jónsson heldur ánægður utan um nýja skírnarfontinn og smiðurinn, Þórður Sigmundsson, virðist vera að leggja lokahönd á gripinn. Nýi fonturinn verður svo vígður með viðeigandi hætti á sunnudag þegar presturinn skírir ungan son smiðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar