PM Endurvinnsla

Jakob Fannar Sigurðsson

PM Endurvinnsla

Kaupa Í körfu

MIKIL endurvinnsla á trollum og heyrúlluplasti fer fram hjá PM Endurvinnslu í Gufunesi. Plastið er aðallega selt til erlendra aðila en er einnig nýtt hérlendis. Verksmiðjan fékk starfsleyfi fyrir heyrúlluplastinu í mars og liggur mikil þróunarvinna að baki. Endurvinnsla trolla á sér lengri sögu og hefur fyrirtækið átt góða samvinnu við ýmis útgerðarfyrirtæki. MYNDATEXTI Endurvinnsla Stór hluti þeirra trolla, sem falla til árlega á Íslandi, er endurnýttur hjá PM Endurvinnslu. Nú hafa þeir bætt við sig heyrúlluplasti. Afurðirnar þykja mjög hreinar og annar fyrirtækið ekki eftirspurn erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar