Dagrún Jónsdóttir mótorhjólakona

Heiðar Kristjánsson

Dagrún Jónsdóttir mótorhjólakona

Kaupa Í körfu

Mótorhjólabóndinn Dagrún Jónsdóttir á Oddsparti vinnur hörðum höndum að því að láta þann draum rætast og segir kartöflubændur jákvæða. Þeir hafa komið mér verulega á óvart, segir hún. Þeir eru ægilega hrifnir af þessu öllu saman. MYNDATEXTI Vélfákur Þennan Harley fékk Dagrún í þrítugsafmælisgjöf. Hann var þá ómálaður og í kössum og setti hún hjólið sjálf saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar