Dagrún Jónsdóttir mótorhjólakona

Heiðar Kristjánsson

Dagrún Jónsdóttir mótorhjólakona

Kaupa Í körfu

Mótorhjólabóndinn Dagrún Jónsdóttir á Oddsparti vinnur hörðum höndum að því að láta þann draum rætast og segir kartöflubændur jákvæða. Þeir hafa komið mér verulega á óvart, segir hún. Þeir eru ægilega hrifnir af þessu öllu saman. MYNDATEXTI Odd Saloon Bragginn var algjör ryðhaugur er þau keyptu Oddstaði og þurfti að moka út þaðan hrossaskít sem náði langt upp eftir veggjum. Nú nýtist hann sem samkomusalur og gróðurhús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar