Sigurþór Jóhannesson skotfimimaður

Heiðar Kristjánsson

Sigurþór Jóhannesson skotfimimaður

Kaupa Í körfu

HINN 15. og 16. ágúst síðastliðinn fór fram Íslandsmótið í haglabyssuskotfimi, eða Skeet, á skotsvæðinu í Ölfusi, en mótið hélt Skotíþróttafélag Suðurlands. Sigurþór Jóhannesson, Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, stóð uppi sem sigurvegari, en hann plaffaði niður 116 leirdúfur af 125 til að komast í undanúrslitin, hvar hann bar sigur úr býtum með 23 stig, á undan Gunnari Gunnarssyni sem varð í öðru sæti með 22 stig. MYNDATEXTI Meistari Sigurþór Jóhannesson Íslandsmeistari í haglabyssuskotfimi notar 15.000 skot á ári. Plaffaði niður 116 leirdúfur af alls 125. Æfingin skapar meistarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar