Mannlíf á Laugaveginum

Heiðar Kristjánsson

Mannlíf á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

Draumur hins gangandi vegfaranda í Reykjavíkurborg mun verða að veruleika í dag, þegar hluti af Laugaveginum, frá Frakkastíg og niður úr, verður lokaður bílaumferð og aðeins opinn gangandi vegfarendum milli klukkan 14 og 17. Þetta er tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg í samráði við kaupmenn og íbúa og kallast Tökum „Strikið“ á Laugaveg og ætlað til að fólk geti notið lífsins í miðborginni í friði fyrir bílaumferð og því áreiti sem henni fylgir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar