Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

STAÐA arkitekta er erfið eftir að kreppan skall á; lítið sem ekkert að gera við nýbyggingar en Valdimar Harðarson hjá ASK arkitektum hvetur til þess að menn noti tækifærið og líti sér nær en áður. Víða séu tækifæri. „Staðan er einfaldlega sú að markaður fyrir nýbyggingar er frosinn. Það er búið að byggja mikið húsnæði, misjafnlega gott, og var farið ansi hratt í málin,“ sagði Valdimar í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI Akureyri Hluta framhliðar gamla KEA-hússins var breytt verulega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar