Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra

Kaupa Í körfu

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að hafni Bretar og Hollendingar nýsamþykktum lögum um Icesave vegna þeirra fyrirvara sem Alþingi setti inn í lögin um ríkisábyrgð sé komin upp ný og grafalvarleg staða og „málið í algjörri upplausn“. „Ég held að þá væri komin upp staða sem við myndum ekki ráða við án einhvers konar utanaðkomandi stuðnings,“ segir Steingrímur í samtali við Morgunblaðið í dag. MYNDATEXTI Steingrímur J. Sigfússon segir að ráðherrann Steingrímur og stjórnarandstöðuþingmaðurinn Steingrímur séu einn og sami maðurinn. Sami sveitastrákurinn sem bara lenti í pólitík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar