Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson

Kaupa Í körfu

HANN heitir Björn Sigurðsson en allir kalla hann Bangsa og það er væntumþykja í röddinni því á Hvammstanga er hann hvers manns hugljúfi. Allir vilja borða harðfiskinn hans, karlarnir sækja í hákarlinn sem hann verkar og konurnar á Vatnsnesi geta ekki án hans verið við undirbúning fjöruhlaðborðsins í Hamarsbúð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar