Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Við erum á spegilsléttum Miðfirði, báturinn pústar letilega en taktfast og Bangsi situr aftur í, með aðra hönd á stýri og hina á handfærarúllunni. Áður en nemur við botn er fiskur á hverjum öngli. Bangsi dregur þá brosmildur upp í bátinn. Hann ætti að vera glaður með þetta karlinn, segir hann. Betri er smár fenginn en stór enginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar