Sigurveig Guðmundsdóttir

Sigurveig Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigurveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi kennari í Hafnarfirði, er hundrað ára í dag og hefur sem fyrr ákveðnar skoðanir á þjóðmálum. Hún er kaþólsk en vill að konur geti orðið prestar. MYNDATEXTI Ern Sigurveig Guðmundsdóttir.„Þegar ný ljóðabók kom út vildu allir vera fyrstir til að lesa hana og geta sagt hvaða kvæði þeim fyndist best.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar