Katrín Alfreðsdóttir

Katrín Alfreðsdóttir

Kaupa Í körfu

Hún saknar fjallanna enda búsett í einu flatasta landi norðursins. Katrín Alfreðsdóttir er þó alíslensk en þrátt fyrir ungan aldur virðist ferill hennar sem leikkona kominn á fulla ferð í Danaveldi.MYNDATEXTI Maturinn, fjöllin og fólkið er það sem Katrín Alfreðsdóttir, 10 ára leikkona í Danmörku saknar mest frá Íslandi og hún fékk góðan skammt af því öllu í heimsókn sinni hingað í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar