Bókmenntahátíð sett

Bókmenntahátíð sett

Kaupa Í körfu

Bókmenntahátið í Reykjavík var sett í Norræna húsinu í gær við að viðstöddum fjölda þekktra innlendra sem erlendra rithöfunda. Það var Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sem setti hátiðina. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Max Dager forstjóri Norræna hússins fluttu einnig ávörp. Á myndinni sést Hanna Birna hlæja innilega með íranska rithöfundinum KaderAbdolah og Jóhanni Páli Valdimarssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar