Nýsköpunarkennsla - Foldaskóli

Nýsköpunarkennsla - Foldaskóli

Kaupa Í körfu

Sérhannaður mjólkurtankur, fartölvuvörn sem hindrar að litlar hendur handfjatli lyklaborð, vekjaraklukka með púsluspili, tölvuleikur um hestarækt og vatnsrörsrafall fyrir batteríshleðslu eru meðal þeirra hugmynda sem 44 uppfinningamenn á aldrinum 8-15 ára útfærðu í vinnusmiðju Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um helgina. Gunnlaug Ásgeirsdóttir nýtti tækifærið til að smíða sérútbúna sokkaíklæðara en alls bárust rúmlega 2.700 hugmyndir í keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar