Danska sendiráðið - Bruun Rasmussen listmunauppboð

Danska sendiráðið - Bruun Rasmussen listmunauppboð

Kaupa Í körfu

Gersema leitað í danska sendiráðinu MATSMENN á vegum danska uppboðsfyrirtækisins Bruun og Rasmussen tóku í gær á móti fólki, sem vildi láta meta listmuni sína og aðra dýrgripi, í danska sendiráðinu. Ljósmyndari Morgunblaðsins hugðist mynda þennan viðburð í gær en var vísað frá með þeirri skýringu að fólk vildi ekki láta mynda sig. Var því mannlaus framhlið sendiráðsins mynduð. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 27 Undanfarna daga hafa birst auglýsingar í fjölmiðlum frá danska uppboðsfyrirtækinu Bruun og Rasmussen, þar sem óskað er eftir íslenskum listmunum og öðrum gripum sem undir lögin falla, til kaups.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar