Býflugnabændur - Fjölskyldu og húsdýragarðurinn

Býflugnabændur - Fjölskyldu og húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í fyrradag þegar býflugnabændur kynntu búskaparhætti sína og buðu gestum og gangandi að smakka á hunangi sumarsins. Sýndar voru lifandi býflugur og útbúnaður tengdur býflugnarækt, svo sem bývax. Starfandi er Býflugnaræktendafélag Íslands var stofnað árið 2001, undir formennsku Egils Sigurgeirssonar. Átti félagið frumkvæðið að kynningunni um helgina sem þótti lukkast vel rétt eins og hunanginu voru gerð góð skil af þeim stóra hópi fólks sem kom við í Laugardalnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar