Býflugnabændur - Fjölskyldu og húsdýragarðurinn
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNI var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í fyrradag þegar býflugnabændur kynntu búskaparhætti sína og buðu gestum og gangandi að smakka á hunangi sumarsins. Sýndar voru lifandi býflugur og útbúnaður tengdur býflugnarækt, svo sem bývax. Starfandi er Býflugnaræktendafélag Íslands var stofnað árið 2001, undir formennsku Egils Sigurgeirssonar. Átti félagið frumkvæðið að kynningunni um helgina sem þótti lukkast vel rétt eins og hunanginu voru gerð góð skil af þeim stóra hópi fólks sem kom við í Laugardalnum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir