Viðeyjarsundið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðeyjarsundið

Kaupa Í körfu

Honum Arnþóri Davíðssyni var dálítið kalt eftir að hafa ásamt öðrum lögreglumönnum þreytt Viðeyjarsund til styrktar sjúkum félaga þeirra. Eftir sundið skelltu þeir sér í fiskkar með volgu vatni og Stefán Eiríksson lögreglustjóri bætti þá um betur og lánaði Arnþóri húfuna sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar