Golf verðlaunaafhending - Laugardalshöll

Golf verðlaunaafhending - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Úrvalslið landsbyggðarinnar hafði betur gegn úrvalsliði höfuðborgarsvæðisins í fyrsta einvígi liðanna um Bikarinn í golfi um helgina. Þetta er ný keppni í anda Ryder-bikarsins fræga þar sem lið Evrópu og Bandaríkjanna eigast við. Sigur landsbyggðarinnar var afar sannfærandi en hún náði 17 vinningum gegn sjö vinningum höfuðborgarsvæðisins. MYNDATEXTI Lið landsbyggðarinnar tók við hinum nýja bikar í hófi í anddyri Laugardalshallar á laugardagskvöldið og þar var kátt á hjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar