Golf verðlaunaafhending - Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
Úrvalslið landsbyggðarinnar hafði betur gegn úrvalsliði höfuðborgarsvæðisins í fyrsta einvígi liðanna um Bikarinn í golfi um helgina. Þetta er ný keppni í anda Ryder-bikarsins fræga þar sem lið Evrópu og Bandaríkjanna eigast við. Sigur landsbyggðarinnar var afar sannfærandi en hún náði 17 vinningum gegn sjö vinningum höfuðborgarsvæðisins. MYNDATEXTI Lið landsbyggðarinnar tók við hinum nýja bikar í hófi í anddyri Laugardalshallar á laugardagskvöldið og þar var kátt á hjalla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir