Ungmeyjar á útreiðum

Sigurður Sigmundsson

Ungmeyjar á útreiðum

Kaupa Í körfu

FÁTT er skemmtilegra en að fara í útreiðartúr í góðu veðri með góðum félögum. Þetta fengu vinkonurnar Hildur Birna, Karen Munda, Sólveig Arna og Margrét Huld að reyna þegar þær skruppu á bak á bænum Miðfelli í Hrunamannahreppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar