Fjárleitir

Sigurður Sigmundsson

Fjárleitir

Kaupa Í körfu

"ÉG er kallaður maðurinn með hattinn," segir Steinar Halldórsson frá Auðsholti, sem verið hefur fjallkóngur í Hrunamannaafrétti síðan 1998 en hér er hann ásamt öðrum gangnamönnum að reka féð yfir Sandá hjá Svínárnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar