Íslenski fjárfestingarsjóðurinn - Lífeyrissjóðirnir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenski fjárfestingarsjóðurinn - Lífeyrissjóðirnir

Kaupa Í körfu

Stjórnir lífeyrissjóðanna ætla að taka sér einn mánuð til þess að meta kosti og galla stofnunar Fjárfestingasjóðs Íslands Forsversmenn íslensku lífeyrissjóðanna ætla að taka sér einn mánuð til þess að taka afstöðu til hugmyndar forsvarsmanna Landssamtaka lífeyrissjóða um stofnun Fjárfestingasjóðs Íslands. Kynningarfundur um stofnsetningu sjóðsins var haldinn á Grand Hóteli í gær og sóttu um 80 forsvarsmenn lífeyrissjóða fundinn. MYNDATEXTI: Fundað Um 80 forsvarsmenn lífeyrissjóða funduðu á Grand Hótel um stofnun Fjárfestingasjóðs Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar