Berglind Sunna Stefánsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Berglind Sunna Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

*Margir leita til Lánasjóðs íslenskra námsmanna með spurningar um dreifingu eða niðurfellingu afborgana *Færri umsóknir um lán vegna náms erlendis *Námsmenn á Norðurlöndum fá styrk............ Nám erlendis kostar helmingi meira en fyrir tveimur árum Berglind Sunna Stefánsdóttir ætlaði sér í nám í Árósum í haust. Ýmsar ástæður urðu þó til þess að hún hætti við og stóran þátt í frestun námsins átti staða krónunnar. MYNDATEXTI: Námsmaður Berglind Sunna Stefánsdóttir hefur ekki lagt drauminn um nám í viðburðastjórnun á hilluna heldur ætlar hún að sækja um í vor. Óhagstæðar aðstæður áttu þátt í ákvörðun um að fresta námi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar