Heyrnleysingjaskólinn, Kumbaravogur, Bjarg

Heyrnleysingjaskólinn, Kumbaravogur, Bjarg

Kaupa Í körfu

*Könnun vistheimilisnefndar á þremur heimilum sýnir fram á of lítið eftirlit barnaverndaryfirvalda *Kynferðislegt og annað ofbeldi í vistinni var staðfest í viðtölum við tugi fyrrverandi vistmanna...... "NIÐURSTÖÐUR okkar hér og í Breiðavíkurmálinu benda til þess að þarna hafi verið vandamál, að sumu leyti kerfislegt vandamál, varðandi eftirlitsskort með þeim börnum sem eru vistuð á þessum stofnunum," segir Róbert Spanó lögfræðingur og formaður nefndar sem í gær skilaði skýrslu vegna starfsemi Heyrnleysingjaskólans, skólaheimilisins Bjargs og vistheimilisins Kumbaravogs.MYNDATEXTI: Niðurstöður Áður en vistheimilisnefndin lýkur störfum 2011 mun hún taka fyrir Upptökuheimili ríkisins og Unglingaheimili ríkisins auk fleiri vistheimila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar