Sigríður Thorlacius

Heiðar Kristjánsson

Sigríður Thorlacius

Kaupa Í körfu

* Útgáfutónleikar Á Ljúflingshól í Austurbæ í kvöld * Platan kom til með óvenjulegum hætti Sigríður Thorlacius og Heiðurspiltar fagna útkomu Á Ljúflingshól í Austurbæ í kvöld. Platan er samansafn laga Jóns Múla Árnasonar, við texta bróður hans, Jónasar Árnasonar, og kemur í búðir í dag. MYNDATEXTI: Sigríður "Það var kona sem kom að máli við okkur og fékk okkur til að gera þetta sem afmælisgjöf fyrir foreldra hennar," segir hún um plötuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar