Manal Aleed, flóttakona

Manal Aleed, flóttakona

Kaupa Í körfu

Eitt ár síðan nýr kafli hófst í lífi Manal Aleedi ÞESSA dagana situr Manal Aleedi mest heima við í blokkinni sem hún býr í á Akranesi og æfir sig í að skrifa íslensku. Þar sem það er ramadan, þ.e. föstumánuður, hefur hún ekki jafnmikið fyrir stafni utan heimilisins og venjulega. MYNDATEXTI: Líður vel Fyrir einu ári kom Manal Aleed, ásamt þremur börnum sínum, beint úr flóttamannabúðum til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar