Björn Snær

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Björn Snær

Kaupa Í körfu

Efnahagsástandið á hverjum tíma ræður miklu um áhættuþol fólks. Á árunum 2006 og 2007 virðist sem margir hafi litið svo á að lítil sem engin hætta á tapi væri í raun til staðar og vildu því taka sem mesta áhættu til að fá um leið sem besta ávöxtun. Eftir hrun horfa allir í hina áttina: vilja helst geyma fé sitt í formi innlána eða fjárfesta í ríkistryggðum valkostum,“ segir Björn Snær Guðbrandsson, forstöðumaður eignastýringar hjá Íslenskum verðbréfum. MYNDATEXTI Björn Snær segir nánast umpólun hafa orðið í áhættusækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar