Garðar Björgvinsson

Garðar Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Álagið hefur fimmfaldast frá því sem áður var, bæði hvað varðar fjölda námskeiða og fjölda þeirra sem koma í einstaklingsráðgjöf. Fólk er líka að fást við erfiðari vandamál: fyrir hrun var stærstur hluti þeirra sem hingað komu fólk sem var búið að fara óvarlega og hafði misst tökin á eyðslunni, en núna er meirihlutinn fólk sem hefur verið ábyrgt og hugsað vel um fjármálin, en getur ekki lengur ráðið við stöðuna vegna ytri aðstæðna MYNDATEXTI Garðar Björgvinsson segir marga vart þora að taka upp símtólið til að tala við bankann sinn um lausn á vandamálunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar