Haukur Agnarsson hjá Landsbanka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukur Agnarsson hjá Landsbanka

Kaupa Í körfu

Til að koma skipulagi á fjármálin er fyrsta skrefið að fá heildarsýn yfir stöðuna. Þessu samsinnir Haukur Agnarsson, forstöðumaður Fjármálaráðgjafar Landsbankans. „Stundum hættir fólki til að einblína um of á einstaka þætti í fjármálum heimilisins eins og lánin en gleymir að gefa sér tíma í að gera sér skýra mynd af útgjöldum og tekjum,“ segir hann. „Yfirsýnin verður best fengin með því að halda heimilisbókhald og sjá þannig skýrt í hvað launin fara. Um leið verður auðveldara að sjá hvort og hvar kann að vera svigrúm til að spara í útgjöldum og eiga meira aukreitis til að leggja fyrir eða greiða niður skuldir. MYNDATEXTI Haukur Agnarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar