Gylfi Jónsson sálfræðingur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gylfi Jónsson sálfræðingur

Kaupa Í körfu

Að sögn Einars Gylfa Jónssonar sálfræðings má líkja áfallinu af völdum efnahagshrunisns við náttúruhamfarir eða stórslys: „Áhrifin eru gríðarlega víðtæk og enginn er ósnortinn. Sumir verða fyrir áfallinu af fullum þunga á meðan aðrir ná að standa á hliðarlínunni, en jafnvel þeir hafa þungar áhyggjur af ástvinum og eigin framtíð,“ segir hann. MYNDATEXTI Uppbygging Gylfi Jónsson segir hægt að koma sterkari útúr áföllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar