Helgi Tómasson

Heiðar Kristjánsson

Helgi Tómasson

Kaupa Í körfu

Þegarverðbólgan fer á fleygiferð er hætt við að margur lántakandinn fari að kveinka sér, enda byrja verðtryggð lán þá óðar að hækka. Helgi Tómasson er doktor í tölfræði við Háskóla Íslands. Hann segir verðtrygginguna vissulega hafa töluverða kosti á tímum sem þessum, auk þess sem verðtryggð lán eigi að geta gert lán til langs tíma bæði ódýrari og aðgengilegri fyrir hinn almenna borgara. MYNDATEXTI Helgi Tómasson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar