Haustar að í höfuðborginni

Haustar að í höfuðborginni

Kaupa Í körfu

HAUSTIÐ er að bresta á og til marks um það er litadýrð náttúrunnar sem senn fer að verða allsráðandi. Þannig skarta trén ár hvert sínu fegursta áður en þau missa laufið og fara að búa sig undir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar