Ísland - Georgía 3-1

Ísland - Georgía 3-1

Kaupa Í körfu

Ég er fyrst og fremst ánægður með að vinna leikinn, er alveg gríðarlega sáttur við það,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eftir 3-1-sigur á Georgíu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur íslenska landsliðsins frá því í febrúar þegar það lagði Liechtenstein. MYNDATEXTI Indriði Sigurðsson lék loks sína stöðu sem miðvörður með landsliðinu. Hér hefur hann betur gegn Vladimir Dvalisvili, markaskorara Georgíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar