Ísland - Georgía 3-1
Kaupa Í körfu
LANGÞRÁÐUR íslenskur sigur leit dagsins ljós á Laugardalvellinum í gærkvöld þegar vængbrotið og heldur slakt lið Georgíumanna var lagt að velli, 3:1. Fyrsti sigur Íslands í sjö leikjum staðreynd eða frá því í febrúar á þessu ári þegar Íslendingar báru sigurorð af Liechtensteinum, 2:0, á La Manga á Spáni. MYNDATEXTI Fagnað Ólafur Ingi Skúlason (númer 3) skoraði í fyrsta skipti fyrir landsliðið í sigrinum á Georgíu og var að vonum vel fagnað af samherjum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir