Ísland - Ísrael U-17 kvenna

Heiðar Kristjánsson

Ísland - Ísrael U-17 kvenna

Kaupa Í körfu

ÍSLAND vann stórsigur á Ísrael, 7:0, í lokaumferð undanriðils Evrópukeppni 17 ára landsliða stúlkna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Rut Kristjánsdóttir og Þórdís Sigfúsdóttir skoruðu tvö mörk hvor og þær Guðmunda Brynja Óladóttir, Ásta Eir Árnadóttir og Freyja Viðarsdóttir gerðu sitt markið hvor. Þýskaland vann Frakkland 1:0 á Akranesi og vann riðilinn með 7 stigum, Frakkar fengu 6, Íslendingar 4 en Ísraelsmenn ekkert MYNDATEXTI Ásta Eir Árnadóttir, Rut Kristjánsdóttir og Þórdís Sigfúsdóttir skoruðu allar gegn Ísrael í gær, Rut og Þórdís tvö mörk hvor, og fagna hér einu markanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar