Norðlingaskóli - Útikennslustofa og fundur

Heiðar Kristjánsson

Norðlingaskóli - Útikennslustofa og fundur

Kaupa Í körfu

Menntaráð Reykjavíkur hélt fund sinn í Björnslundi, útikennslustofu Norðlingaskóla, í gær MENNTARÁÐ Reykjavíkur hélt fund sinn í Norðlingaskóla í gær. Hluti fundarins var í Björnslundi, útikennslustofu skólans. Að sögn Kjartans Magnússonar, formanns menntaráðs, voru samþykktar tvær tillögur á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar