Hundafólk

Hundafólk

Kaupa Í körfu

*Hefur staðið vaktina í Vökuportinu í þrjú ár og fælt þjófa þaðan og úr nálægum portum *Fékk inni á heimili þar sem fyrir er smáhundur *Samkomulagið gott þó að í upphafi hafi heyrst smávegis urr ÞÝSKI fjárhundurinn Nökkvi hefur sinnt skyldu sinni í Vökuportinu undanfarin þrjú ár. ... Nökkvi fékk nýtt heimili hjá Maríu Rós Baldursdóttur....MYNDATEXTI: Nökkvi og nýja fjölskyldan María Rós heldur utan um Nökkva og hinn agnarsmái Tristan er í fangi Rúnars Péturs, kærasta Maríu Rósar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar