EM verðlaunahafi

EM verðlaunahafi

Kaupa Í körfu

Álfheiður Ingibjörg Arnfinnsdóttir, 10 ára Grindvíkingur, fékk afhent verðlaun í gær fyrir að hafa getið rétt um úrslitin í leik Íslands og Noregs í EM-leik Morgunblaðsins, mbl.is, Ölgerðarinnar og Nettó. Fékk hún að launum gjafapoka frá Ölgerðinni, ásamt gjafabréfi frá Nettó og áritaðri landsliðstreyju, sem fyrirliði kvennalandsliðsins, Katrín Jónsdóttir, og Kristín Ýr Bjarnadóttir afhentu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar