Olli Rehn

Olli Rehn

Kaupa Í körfu

*Mikilvægustu spurningarnar á listanum sem Olli Rehn afhenti varða sjávarútveg og landbúnað *Eðlilegt að Ísland gangi inn í sjávarútvegsstefnu ESB þegar ljóst er hvert breytingar á henni stefna STAÐREYNDIR og uppspuni voru meðal þess sem Olli Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, gerði að umtalsefni á málfundi í Háskóla Íslands í gær. MYNDATEXDTI: Olli Rehn Stækkunarstjóri Evrópusambandsins segir að spil ESB í aðildarviðræðunum liggi þegar á borðinu fyrir allra augum. Það er að segja regluverk sambandsins. Vel sé hins vegar brugðist við beiðnum um sérlausnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar