Árbæjarsafnskirkja - Brúðkaup 09-09-09

Árbæjarsafnskirkja - Brúðkaup 09-09-09

Kaupa Í körfu

09.09.09 er vinsæl dagsetning hjá erlendum brúðhjónum OFURRÓMANTÍSK fyrstu kynni, dagsetningin 09.09.09 og sameiginlegur áhugi á Íslandi varð til þess að finnsku brúðhjónin Jenni Hokkanen og Lasse Kurki ákváðu að sleppa öllu umstangi í kringum brúðkaupið sitt og ganga í hjónaband í Árbæjarsafnskirkju í gær. MYNDATEXTI: Brúðkaup Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarkirkju, gaf finnsku brúðhjónin saman í gær. Engir gestir voru viðstaddir, utan ljósmyndarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar