Í Hljómskálagarðinum

Heiðar Kristjánsson

Í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Síðsumarblíða Daginn fer að stytta um miðjan ágúst, veður að breytast og grös að sölna. Þennan fagra dag í lok ágúst mátti þó njóta stillunnar og margbreytilegs litrófs gróðursins í Hljómskálagarðinum undir þungbúnum himni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar