Áshildur Haraldsdóttir og Ewa Murawska

Áshildur Haraldsdóttir og Ewa Murawska

Kaupa Í körfu

Íslensk og pólsk tónverk fyrir flautu eiga fátt sameiginlegt NÝLEGA kom út geisladiskur sem á má finna þverskurð af tónlist sem samin var fyrir flautu í Póllandi og á Íslandi á síðustu öld. Diskurinn nefnist Together In Music og er ávöxtur samstarfs Áshildar Haraldsdóttur flautuleikara og pólska flautuleikarans Ewu Murawska. MYNDATEXTI: Flautuleikarar Áshildur Haraldsdóttir og Ewa Murawska vinna vel saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar