Ísland - Georgía 3:1

Ísland - Georgía 3:1

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu vann sinn fyrsta sigur í sjö mánuði þegar það vann Georgíu örugglega, 3:1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 2:1. Íslenska liðið var mun sterkara allan leikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar