Elfa Lilja Gísladóttir

Heiðar Kristjánsson

Elfa Lilja Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Öll börn eru músíkölsk að sögn Elfu Lilju Gísladóttur sem gaf núverið út kennslubók fyrir tónlistarkennslu ungra barna. Hún segir alla geta nýtt sér efnið í bókinni og ekki sé nauðsynlegt að vera menntaður tónlistarkennari til þess MYNDATEXTI Elfa Lilja Gísladóttir: „Við þurfum líka að virða rétt barnsins til að hafa áhuga á fleiru en bara tónlist en ég reyni að sjá bros á hverju einasta barni og hrífa hvert einasta barn í tímunum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar