Þórður Óskarsson læknir

Þórður Óskarsson læknir

Kaupa Í körfu

Það hefur aukist verulega að einhleypar konur komi í tæknisæðingu eða glasafrjóvgun. Sennilega eru það á annan tug einhleypra kvenna sem koma í meðferð til okkar á mánuði. Þeim hefur fjölgað helst hjá okkur ásamt samkynhneigðum konum og konum í gjafaeggjameðferð,“ segir Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir og sérfræðingur hjá Art Medica sem býður upp á alhliða rannsóknir við ófrjósemi og meðferð MYNDATEXTI Þórður Óskarsson: „Hvort kona verður þunguð eða ekki eftir tæknisæðingu eða gervifrjóvgun fer mest eftir því á hvaða aldri konan er, því aldur hennar skiptir geysilega miklu máli.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar