Íslenska óperan

Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

Jóhann, Diddú, Óskar og Jónas á léttu nótunum "ÞETTA er nú reyndar búið að standa dálítið lengi til hjá okkur og hugmyndin er að byrja hérna í Reykjavík og stefnt að því að fara eitthvað út á land með þetta," segir Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór um söngskemmtun sem hann, Óskar Pétursson tenór, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, sópransöngkona og píanóleikarinn Jónas Þórir ætla að bjóða upp á í Íslensku óperunni, sunnudaginn 20. september kl. 20. MYNDATEXTI: Söngvarar og píanóleikari Jóhann Friðgeir segist ekki alveg sáttur við að Diddú syngi "Hamraborgina" en ætlar að láta sig hafa það. Vígi karlmennskunnar falla eitt af öðru

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar