Gerrit Schuil, píanóleikari

Gerrit Schuil, píanóleikari

Kaupa Í körfu

Tónleikaröðin Ljáðu okkur eyra sem hefst í Fríkirkjunni í dag er ólík öllum öðrum " Í SUMAR var ég að hugsa um ástandið á Íslandi og fór að velta því fyrir mér hvað við tónlistarmenn gætum gert. Þá datt mér í hug að gaman væri að skipuleggja tónleikaröð, þar sem engu máli skipti hver syngi eða spilaði - það eina sem skipti máli væri tónlistin." Svo mælir Gerrit Schuil, píanóleikari og hljómsveitarstjóri, sem efnir til fyrstu tónleikanna í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra, í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12.15 í dag. MYNDATEXTI: Gerrit Schuil "Ég lofa þó einu, að það verður okkar allra besta tónlistarfólk sem kemur fram; fólk sem ég hef unnið með gegnum árin."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar