Fanney Proppé Eiríksdóttir

Fanney Proppé Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

*Engin sérmeðhöndlun fyrir ungt fólk með alzheimer *Þarf að lengja"góða" tímabilið og leyfa sjúklingunum að lifa lengur með svolítilli reisn *Vantar fámennari og heimilislegri deildir "Í MÍNUM huga eru hjúkrunarheimilin bara geymslur og ég get ekki sagt að þau hafi komið til móts við okkur á neinn hátt" segir Fanney Proppé Eiríksdóttir, en eiginmaður hennar, sem er 63 ára alzheimerssjúklingur, hefur verið á Skógarbæ í tæplega þrjú ár. MYNDATEXTI: Erfiðleikar Fanney Proppé Eiríksdóttir segir að taka þurfi á aðstæðum sjúklinga sem greinast með alzheimer áður en kemur að dagþjálfuninni og hjúkrunarheimilunum. Þá gætu sjúklingarnir lifað lengur með svolítilli reisn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar