Sveitabúðin Sóley

Sveitabúðin Sóley

Kaupa Í körfu

Við keyptum jörðina hér í Tungu fyrir sjö árum og byrjuðum á því að taka börn í sveit fyrstu árin sem var frábært og gefandi starf. Síðan erum við hér með stórt hús og bílskúr sem gaf möguleika á að nýta húsnæðið. Töluverðar framkvæmdir voru þó nauðsynlegar þar sem skúrinn var óeinangraður og hafði áður verið notaður til að geyma kartöflur og rófur. Það vill svo skemmtilega til að amma mín hét Sóley Þorsteinsdóttir og rak einnig verslun með nafninu Sóley í Reykjavík MYNDATEXTI Fyrir heimilið Danskar og íslenskar hönnunarvörur eru meðal þess sem finna má í hillum búðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar